Leita í fréttum mbl.is

Til ađ maula á međ morgunkaffinu: Um vernd einkalífs í finnsku stjórnarskránni.

10 . grein

1. Einkalíf manna, mannorđ og friđhelgi heimilis skulu tryggđ. Um vernd persónuupplýsinga gilda sérstök lög. 

2. Innihald persónulegra bréfa og símtala eru leynileg, sem og ađrar trúnađarupplýsingar sem ganga á milli manna.

3. Međ lögum má ákveđa međ hvađa ađgerđum er heimilt ađ rjúfa heimilisfriđ og eru nauđsynlegar til ţess ađ vernda grundvallarréttindi og frelsi manna og rannsókn á glćpum. Međ lögum má einnig ákveđa ađ skerđa leynd trúnađarupplýsinga sé ţađ nauđsynlegt viđ rannsókn á brotum sem ógna öryggi einstaklingsins eđa samfélagsins eđa friđhelgi heimilisins, vegna réttarhalda og öryggiseftirlits eđa viđ frelsissviptingu. 

 

Var ţetta snúiđ? Já, ţađ var ţađ áreiđanlega. Enda hafa Finnar sterka nágranna og ţurfa ađ verja sig t.d. gegn njósnum. Fáiđ ykkur aftur í bollann!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðmundur Pálsson
Guðmundur Pálsson

Heimilislæknir. Málefni og sanngjörn umræða. Á engann skal hallað. gudmundur.palsson@gmail.com

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband