17.11.2010 | 07:08
Forsætisráðherra velji frjálst hæfustu menn sem ráðherra. Rh. sé ekki þingmaður á sama tíma.
Helsti hugmyndafræðingur svo kallaðrar aðgreiningarhyggju um endurskoðun stjórnarskrárinnar á árunum eftir stríð var Gylfi Þ Gíslason. Hann taldi að framkvæmdavaldið væri um of undirgefi þinginu og stjórnmálaflokkunum og ein helsta umbótatillaga Gylfa var sú að afnema þingræðið en innleiða þess í stað fyrirkomulag þar sem þjóðkjörinn forseti eða forsætisráðherra veldi ríkisstjórn.
Þetta gæti verið happadrjúgt í dag tel ég vera því að eigi að verða raunveruleg aðgreining löggjafarvalds og framkvæmdavalds verður að breyta sambandi þessara þátta.
Ríkisstjórn hvers tíma eru einungis framkvæmdastjórar ráðuneyta til 4ra ára. Í Noregi fær formaður þess flokks sem sigrar kosningar umboð til að mynda ríkisstjórn. Hann verður forsætisráðherra og velur því sitt ráðherralið frjálst og getur valið hvaða menn sem hann vil utan þings eða innan, til þess að gegna embætti ráðherra. Hann velur þá sem hann treystir best. Velji hann þingmann segir hann af sér þingmennsku um stund til að tryggja aðskilnað tveggja valdsviða.
Þetta tryggir að löggjafarvaldið og framkvæmdavaldið starfi aðskilið því ráðherra er ekki heimilt í sínu ráðuneyti að semja lög og leggja fyrir Alþingi.
Forsætisráðherra sem hefur umboð frá kjósendum velur semsagt ríkisstjórn og ráðherrar eru ábyrgir gagnvart honum. Allir ráðherrar ættu að vera samábyrgir fyrir sérhverri stjórnarathöfn en ekki hver fyrir sig eins og nú er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:43 | Facebook
Bloggvinir
- juliusvalsson
- heidathord
- jonvalurjensson
- arnaeinars
- svanurg
- zeriaph
- vonin
- jeremia
- fsfi
- axelaxelsson
- asthildurcesil
- lydveldi
- baldher
- benediktae
- bjarnihardar
- gudmundsson
- gattin
- brandarar
- esgesg
- einarbb
- finnbjgisla
- fhg
- vidhorf
- geiragustsson
- fosterinn
- bofs
- zumann
- tilveran-i-esb
- vinaminni
- halldorjonsson
- smali
- hannesgi
- don
- jensgud
- johannbj
- islandsfengur
- jonmagnusson
- bassinn
- askja
- kolbrunb
- kristinn-karl
- krist
- stinajohanns
- lydurarnason
- marinogn
- martasmarta
- mortenl
- pallvil
- predikarinn
- ragnarfreyr
- ragnargeir
- rosaadalsteinsdottir
- logos
- sigurbjorns
- siggigretar
- sjonsson
- siggimaggi
- sigurjonth
- myndasagan
- stebbifr
- svavaralfred
- saemi7
- theodorn
- toshiki
- trj
- valdimarjohannesson
- valgardur
- postdoc
- thorhallurheimisson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.