Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2015

Heimili fyrir flttabrn Suur-Svj.


g tti um daginn samtal vi starfskonu athvarfi fyrir flttabrn hr Svj. Slk heimili eru rekin fyrir brn, oftast unglinga sem eru send til Svjar einsmul fr ftkum rkjum til a freista gfunnar. snsku; Hem fr ensamkommande flygtningsbarn. Mrg eirra eru fr Afganistan, Smalu og Srlandi. Ungir drengir eru meirihluta, 15 til 18 ra a aldri, um 5-10% eru stlkur.

Heimilin eru fjgur sem g veit um ngrenninu. tveimur hsum eru 18 drengir, g giska a eir su um 50-60 alls.
v miur, segir konan eru drengirnir miki til sjlfala starfsmenn sji um hsin myndast oft "fangelsismenning" innan heimilisins.

Allt kostar og ef einn fr eitthva arf annar a f a sama. Drengirnir hpa sig saman mti starfsflkinu og rsta og stundum hta eir. Einn fr svefntflu ea verkjatflu og vill annar f. Einn arf a skra, af hverju sleppur hinn? eim er greitt fyrir a halda herbergjum snum hreinum. ti vi gera eir ekkert. Sl ekki grasi, snyrta runna, spa, mla ea laga til ti vi. Srstakir starfsmenn borgarinnar koma til a gera etta.

Stundum eru slagsml milli drengjanna og lgregla tilkvdd.

Kona essi sem g talai vi var hrdd nturvktunum og gat ekki hugsa sr a vera ein vaktinni eins og tilskipa var af yfirmnnum. eir hlusta ekki, sagi hn vonsvikin. Mr var sagt af tveimur starfsmnnum a drengirnir vru allir skype-sambandi vi fjlskyldur snar heimalandinu, f aan stuningog r um hva megi fara fram og krefjast.
Konan sagi vanakklta og freka. Margir eirra eru me kva og neikvar hugsanir um sjlfan sig og samflagi. Allir eru eir auvita mslmarog kenndin a vera askilinn fr samflaginu og annarrartrar minnkar ekki, hn vex egar eir eldast.


mbl.is 20 brn hurfu sporlaust Malm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Guðmundur Pálsson
Guðmundur Pálsson

Heimilislæknir. Málefni og sanngjörn umræða. Á engann skal hallað. gudmundur.palsson@gmail.com

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband