Bloggfærslur mánaðarins, október 2015
24.10.2015 | 12:10
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN: Hver er sjálfstæðisstefnan? Er hún niður lögð? Þá hverfur auðvitað fylgið.
Suma menn og konur innan Sjálfstæðisflokksins dreymir um að flokkurinn hleypi að umræðum um fjölskyldumál, um kristni og jafnvel fóstureyðingar (Ég er fjölskyldulæknir, málið er mér skilt.)
Hægri stefnunni hafa ávallt fylgt ákveðin mál og þau eru þessi:
1. Lífsverndarstefna,
2. Velvilji til kristni og kirkju
3. Áhugi á kjarnafjölskyldunni og viðgangi hennar.
Þessi þrjú atriði fjalla um siðferði og innri mál og við hliðina á þeim hin ytri málefni samfélagsins:
4. Kröftugt atvinnulíf og heilbrigð peningastefna. ( Athugið heilbrigð, enginn gróðastefna því peningarnir þjóna manninum, ekki öfugt)
5. Frelsi einstaklingsins.
Sumir segja að þetta sé BÚIÐ MÁL INNAN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS.
En að mínu áliti, aldeilis ekki, því þetta eru undirstöðumál þjóðarinnar - alveg sama hvað er á dagskrá flokka.
Ef unga kynslóðin innan flokksins skilur þetta ekki, er það auðvitað til mikils tjóns.
Þroskaðir sjálfstæðismenn eiga að taka slaginn um þetta; já taka slaginn við skoðananbræður sína af ungu kynslóðinni.
Því þetta ræður langsamlega mestu hvernig þjóðinni reiðir af.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggvinir
-
juliusvalsson
-
heidathord
-
jonvalurjensson
-
arnaeinars
-
svanurg
-
zeriaph
-
vonin
-
jeremia
-
fsfi
-
axelaxelsson
-
asthildurcesil
-
lydveldi
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
gattin
-
brandarar
-
esgesg
-
einarbb
-
finnbjgisla
-
fhg
-
vidhorf
-
geiragustsson
-
fosterinn
-
bofs
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
vinaminni
-
halldorjonsson
-
smali
-
hannesgi
-
don
-
jensgud
-
johannbj
-
islandsfengur
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
askja
-
kolbrunb
-
kristinn-karl
-
krist
-
stinajohanns
-
lydurarnason
-
marinogn
-
martasmarta
-
mortenl
-
pallvil
-
predikarinn
-
ragnarfreyr
-
ragnargeir
-
rosaadalsteinsdottir
-
logos
-
sigurbjorns
-
siggigretar
-
sjonsson
-
siggimaggi
-
sigurjonth
-
myndasagan
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
saemi7
-
theodorn
-
toshiki
-
trj
-
valdimarjohannesson
-
valgardur
-
postdoc
-
thorhallurheimisson
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð