Bloggfærslur mánaðarins, október 2015
24.10.2015 | 12:10
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN: Hver er sjálfstæðisstefnan? Er hún niður lögð? Þá hverfur auðvitað fylgið.
Suma menn og konur innan Sjálfstæðisflokksins dreymir um að flokkurinn hleypi að umræðum um fjölskyldumál, um kristni og jafnvel fóstureyðingar (Ég er fjölskyldulæknir, málið er mér skilt.)
Hægri stefnunni hafa ávallt fylgt ákveðin mál og þau eru þessi:
1. Lífsverndarstefna,
2. Velvilji til kristni og kirkju
3. Áhugi á kjarnafjölskyldunni og viðgangi hennar.
Þessi þrjú atriði fjalla um siðferði og innri mál og við hliðina á þeim hin ytri málefni samfélagsins:
4. Kröftugt atvinnulíf og heilbrigð peningastefna. ( Athugið heilbrigð, enginn gróðastefna því peningarnir þjóna manninum, ekki öfugt)
5. Frelsi einstaklingsins.
Sumir segja að þetta sé BÚIÐ MÁL INNAN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS.
En að mínu áliti, aldeilis ekki, því þetta eru undirstöðumál þjóðarinnar - alveg sama hvað er á dagskrá flokka.
Ef unga kynslóðin innan flokksins skilur þetta ekki, er það auðvitað til mikils tjóns.
Þroskaðir sjálfstæðismenn eiga að taka slaginn um þetta; já taka slaginn við skoðananbræður sína af ungu kynslóðinni.
Því þetta ræður langsamlega mestu hvernig þjóðinni reiðir af.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggvinir
- juliusvalsson
- heidathord
- jonvalurjensson
- arnaeinars
- svanurg
- zeriaph
- vonin
- jeremia
- fsfi
- axelaxelsson
- asthildurcesil
- lydveldi
- baldher
- benediktae
- bjarnihardar
- gudmundsson
- gattin
- brandarar
- esgesg
- einarbb
- finnbjgisla
- fhg
- vidhorf
- geiragustsson
- fosterinn
- bofs
- zumann
- tilveran-i-esb
- vinaminni
- halldorjonsson
- smali
- hannesgi
- don
- jensgud
- johannbj
- islandsfengur
- jonmagnusson
- bassinn
- askja
- kolbrunb
- kristinn-karl
- krist
- stinajohanns
- lydurarnason
- marinogn
- martasmarta
- mortenl
- pallvil
- predikarinn
- ragnarfreyr
- ragnargeir
- rosaadalsteinsdottir
- logos
- sigurbjorns
- siggigretar
- sjonsson
- siggimaggi
- sigurjonth
- myndasagan
- stebbifr
- svavaralfred
- saemi7
- theodorn
- toshiki
- trj
- valdimarjohannesson
- valgardur
- postdoc
- thorhallurheimisson