10.11.2010 | 23:51
Lifandi stjórnarskrá (living constitution) ađ hćtti Bandríkjamanna?
Lifandi skrá:
Stjórnarskráin bandaríska er lifandi skrá (living constitution) eins og Bandaríkjamenn segja stundum um sína skrá frá 1787 og eru stoltir af. Međ lifandi skrá er ekki ađeins átt viđ ađ hún sé skiljanleg og höfđi til fólksins heldur ţróist hún einnig í takt viđ tímann. Höfuđgildin eru einföld, frelsi og réttlćti og varđandi stjórnskipunina sjálfa, ađ tempra ríkisvaldiđ.
Ţađ vćri óskandi ađ okkur takist ţađ sama og reynir ţađ mikiđ á samlyndi manna og víđsýni. Ég held ađ mestu skipti hvernig viđ hugsum hana ţegar í byrjun og hugarfar stjórnarskrármanna verđur ađ vera óbundiđ af eigin hagsmunum.
Mistökin gćtu legiđ í ţessu:
Stjórnarskráin má ekki festa einhvern hóp samfélagsins í skođum sem annar hópur ákveđur, (ţessi setning er frá Gunnari Hersveini ) en töluverđ hćtta er á ţví eftir áföll ţjóđarinnar. Ţađ vćri afleitt og skađlegt og hverjir gćtu stađiđ fyrir ţví?
Einsýnir aktívistar, einstaklingar sem eingöngu vilja á ţing til ţess ađ skara eld ađ sínum hópi, kyni eđa ţjóđfélagsskođun. Kjósum ţá ekki, heldur ţá sem hafa hag allra Íslendinga ađ leiđarljósi.
Stjórnarskráin á ađ vera skír og sem styst, en ekki laus viđ túlkunarmöguleika. Hćstiréttur getur skoriđ úr um sérstök vandasöm túlkunaratriđi varđandi stjórnarskrána eins og algengt er erlendis og ţađ er betra en ađ hafa alla ţćtti niđur njörfađa. Sama fyrirkomulag gćti hent í Íslandi.
En stjórnarskráin má ekki verđa eins og skjal í rammgerđum peningaskáp í lćstri hvelfingu heldur meira í líkingu viđ traust skip á hafi úti međ okkur sjálf innanborđs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.11.2010 kl. 09:26 | Facebook
Bloggvinir
-
juliusvalsson
-
heidathord
-
jonvalurjensson
-
arnaeinars
-
svanurg
-
zeriaph
-
vonin
-
jeremia
-
fsfi
-
axelaxelsson
-
asthildurcesil
-
lydveldi
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
gattin
-
brandarar
-
esgesg
-
einarbb
-
finnbjgisla
-
fhg
-
vidhorf
-
geiragustsson
-
fosterinn
-
bofs
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
vinaminni
-
halldorjonsson
-
smali
-
hannesgi
-
don
-
jensgud
-
johannbj
-
islandsfengur
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
askja
-
kolbrunb
-
kristinn-karl
-
krist
-
stinajohanns
-
lydurarnason
-
marinogn
-
martasmarta
-
mortenl
-
pallvil
-
predikarinn
-
ragnarfreyr
-
ragnargeir
-
rosaadalsteinsdottir
-
logos
-
sigurbjorns
-
siggigretar
-
sjonsson
-
siggimaggi
-
sigurjonth
-
myndasagan
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
saemi7
-
theodorn
-
toshiki
-
trj
-
valdimarjohannesson
-
valgardur
-
postdoc
-
thorhallurheimisson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.