Leita frttum mbl.is

Stagngumrun - hva a leyfa og hva a banna.

Fyrir fimmrum san var gefin t bk sem vakti mikla athygli. Hn fjallar um a hvernig smm saman hefur ori til inaur og markaur tengdur honum til a geta brn, ganga me brn fyrir ara, selja si, egg og sem afleiing af v nnast hanna brn eins og vi helst viljum hafa au.

Bkin ber nafni THE BABY BUSINESSog vargefin t af Harvardtgfunni Hfundi hennar Debora L. Spar ykir hafa tekist vel upp hlutlausan og greinargan htt a varpa ljsi starfsemi sem er um a vera a aljaviskiptum sem tengast tknifrjvgun, ttleiingum og ekki minnst stagngumrun. N urfum vi slendingar a fara a kynna okkur etta.

g vil beina ahyglinni srlega a stagngumrun, sem svo hefur veri nefnd. Stagngumrun er bnnu slandi. a hefur einhverra hluta vegna ekki tt elilegt a kona gangi me barn fyrir ara greiaskini ea fyrir peninga.

N er kominn nr fltur mli hr slandi. Komin er fram tillaga til ingslyktunar sem lg var fyrir alingi ann 30. nv. sastliinn.

Tillagan leggur til a heilbrigisrherra skipi starfshp sem undirbi frumvarp sem heimili stagngumrun slandi. Tillagan tekur til nokkur atrii sem starfshpurinn skal taka mi af vi vinnu sna en au eru:

  1. stagngumrun veri aeins heimilu velgjrarskyni
  2. sett veri strng skilyri fyrir stagngumrun v augnamii a tryggja sem best rttindi, skyldur og hagsmuni stagngumra og vntanlegra foreldra og rttindi og hag eirra barna sem hugsanlega vera til me essu rri
  3. verandi stagngumur og verandi foreldrar veri skyldugir til a gera me sr bindandi samkomulag um stagngumrun.

N leikur mr forvitni a vita hva mnnum finnst um etta. a er alltaf viss htta v a svona ml fi enga ea litla umfjllun litlu samflagi og a s lti eftir hagsmunatengdum srfringum a komast a niurstu.

a er mikilvgt a tala um essi ml af stillingu og reyna a setja sig smilega inn rk og mtrk.

etta er ekki fyrst og fremst lknisfri heldur siferisml og tti a vera hgt a komast nlgt kjarna mlsins me brjstvitinu. g b eftir hugaverum samrum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Plsson

Skilgreining: Hugtaki stagngurmrun felur sr a tknifrjvgun er framkvmd konu sem hyggst ganga me barn fyrir ara konu og a stagngumirin hafi fallist a fyrir megnguna a lta barni af hendi strax eftir fingu.

Gumundur Plsson, 5.1.2011 kl. 07:55

2 Smmynd: Linda

Tilgangurinn me stagngumrum er raun afar fallegur og samkvmt essum lgum m a ekki vera hagnaarskyni. Hinsvegar velti g fyrir mr essari klausu

verandi stagngumur og verandi foreldrar veri skyldugir til a gera me sr bindandi samkomulag um stagngumrun.

hverju fellst etta samkomulag, vntalega a vi a a bera allan kostna af tknifrjkun og v sem tengist lkniskostnai. En er a eitthva meira?

g held a a s ftt fallegra en a gera etta fyrir konu ea hjn. Svo framarlega um lei og barni er ftt hafi stagngu murinn engin rttindi a barninu. Hn ekki a geta krafist ess a f a aftur, eins og hefur komi fyrir t.d. BNA.

Linda, 5.1.2011 kl. 10:13

3 Smmynd: Gumundur Plsson

Mli er flki bi siferislega og lknisfrilega.

Reynslan erlendis fr hefur snt a r konur sem gera etta eru oft ftkar konur erfiri stu, ungar, einhleypar, litaar ea af lgri sttt. Oft er leita er til landa sem hafa nnur siferisvimi og liti er framhj t.d. kvenrttindum.

Varandi peningahliina er reyndin s a oft eru greiddar strar fjrhir ( lagt hafi veri upp me velgjrarstarfsemi ) en r fara jafnan eftir "gum" mranna og ryggi samninga. velgjrarskyni ir einnig a vallt er dekkaur kostnaur vi lkna og lgfringa sem er umtalsverur. Anna sem g vil benda a a verur til kringum etta kltr, subbuskapur, milarastarfsemi manna sem gera lti r httu en eru vallt tilbnir a „hjlpa" svo lengi sem greitt er fyrir, finna rttu megngumurnar osfv.

En fram me smjri: Fjlbyrjur eru taldar betri v r hafa megngureynslu. Sum hvt pr bandarkjunum velja svarta mur v a minni lkur eru v a hn tengist barninu og sji sig um hnd eftir 9 mnui. essu er yfirleitt stjrna af milurum sem oftar en ekki eru ltil en sjlfst fyrirtki lgfringa og lkna sem sj um samningahli og almennt kontrll.

velgjrarskyni ir: A dekka skuli lknis og lgfrikostna + „vinnutap" stagngumur sem skerir fjrhag hennar eins og segir frumvarpi. etta ir a mnu viti raun a sraltill munur er stagngumrun fyrir greislu ea velgjrarskyni. etta er ein af meginforsendum fyrir mtbrum mnum.

bernskudgum stagngumrunar var oft um a ra samninga upp eina A4 su en n er oft um stra skilmlabk a ra v a mrgu er a hyggja:

Barni gti reynst vanskapa vi snarskoun anna hvort seint ea snemma megngu. Ea litningaprf ekki eins og vi var a bast. Hva ber a gera? Oft eru skilmlar um a megngumirin fari fstureyingu.

Hr eru nokkur dmi um algengs fylgikvilla megngu og vi fingu sem gtu gert mli erfitt vifangs:

Mir gti fengi hrsting ea sykurski sem gnar lfi barnsins ea murinnar. Megngueitrun gti komi upp og valdi v a taka arf barni me keisara lngu fyrir tmann. Konan fr tvbura ea fylgjublingu sem gnar lfi beggja. Konan fir sitjanda, er me rnga grind og fr framfall naflastreng sem veldur srefnisskorti hj barni og alvarlegum skaa. Eru menn tilbnir a taka llu v sem getur gerst? a setja etta bindandi samkomulag? Linda a er a sem auvita er veri a ja a.

Stagngumir arf megngu a fylgja reglum samnings varandi matari, lyfjagjafir, alkhlneyslu, akstur, ryggisbelti, sund, lkamsfingar, kynlf megngu o.s.frv.

a er enginn a segja a etta s ekki hgt en a er erfitt a horfa framhj v a etta er afar srstk sluvara. varlegt er a segja a um s a ra kaup/slu barni en a er ansi nlgt v.

Einnig arf a huga a jafnrisreglu varandi lg um etta slandi. a er ekki hgt a velja r hp sem m sinna essu og leyfa eingngu systrum ea vinkonun a gera etta. a brtur jafnrisreglu stjrnarskrrinnar. a verur eitt yfir alla a ganga. Einnig huga a v a karlmenn munu skjast eftir v a eignast barn upp eigin sptur og valdi peninga tvega sr "leg" og brn.

Gumundur Plsson, 5.1.2011 kl. 10:48

4 Smmynd: Jn Valur Jensson

akkir ttu skildar, Gumundur, fyrir a vekja mls essu efni, sem flestir eru gersamlega sofandi fyrir. a var sm-fjlmilainnhlaup etta ml um daginn, vel plana, sndist mr, af hlfu eirra sem vilja prmtera etta ml, og ingflokksformaur Sjlfstisflokksins, Ragnheiur Eln rnadttir, tk fullan tt v. S flokkur m n gta sn v a brenna sig ekki enn einu "frjlslyndismlinu", – hvernig fr me vndislggjf ess flokks, frumvarp hans sem bori var fram me trlega djarfri stuttbuxna-frjlshyggju greinarger um a flki tti a vera frjlst a selja lkama sinn? Endai a ekki me skpum?

g lki essum mlum ekki saman, var hr aeins a benda veikleika ess flokks fyrir llu v sem "frjlslynt" (en kannski ekki svo djphugsa) a heita. fleiri nlegum mlum ar er fram komi, a flokkurinn hefur alveg yfirgefi sna kristnu varveizlustefnu (conservatisma) og sagt skili vi sna kristnu grasrt ea kosi a senda henni langt nef me eim skilaboum, a hn s velkomin a vera, en hafi ar ekkert anna a gera!

vekur hr mls hinum mrgu erfiu tilfellum sem koma upp sambandi vi stagngumrun, auk augljslega hpinna atria varandi etta fyrirbri sjlft, a hgt eigi a vera a kaupa tma og afnot af lkama konu og raun notfra sr astur hennar til a kaupa hana til verksins.

Ftk kona ar frri kosta vl en smilega st, er ennfremur kannski "mefrilegri" vegna stttarstu sinnar; og svo eru fjlbyrjur taldar betri en frumbyrjur til verksins, enda allt lagi a slta eim svolti meira, ea hva? Taka sumar kannski etta a sr treka? Veiztu dmi ess, Gumundur?

hefur ur skrifa um etta ml ru vefsetri. g tla a vsa hr a seinna, kem aftur og einnig nrri suna na me innlegg.

Me krri kveju,

Jn Valur Jensson, 6.1.2011 kl. 06:26

5 Smmynd: Gumundur Plsson

Sll Jn Valur. Auvita veit g ekki hva er rtt essu frekar en ru minn gti en miki vi g ngur a sj vibrg manna og hugleiingar.

Gumundur Plsson, 6.1.2011 kl. 10:31

6 Smmynd: Jn Valur Jensson

Takk, Gumundur, en a sem frir hr tal, er afar mikilsvert, og hittist annig , a etta eru ekki hlutir sem mlflytjendur essarar nju stefnu hr landi hafa veri a tunda, og undarlegt er a sj dr. Reyni Tmas Geirsson, yfirmann kvennadeildar Lsp., lta setja sig a hlutverk a prmtera srdeilis hpi og a mr virist hreint arfaml sem etta.

En svona gluverkefni, hvort sem au eru fyrir ART Medica – sem er n fyrirtki sem mtti kanna nnar, en hefur virzt ii vi a koma sr fram vi Kragaingmenn – ea fyrir pnulitla rstihpa, svona gluverkefni, endurtek g, eru ltin renna gegnum Alingi sama tma og heimili landsins me sinn grarlega skuldavanda hafa mtt ba nr hlft kjrtmabil eftir brnausynlegum rrum!

Jn Valur Jensson, 6.1.2011 kl. 13:20

7 Smmynd: Gumundur Plsson

tillgu alingismannanna segir orrtt:

„Stagngumrun hagnaarskyni hefur veri lkt vi vndi og hugsanlegt er a konur sem ba vi ftkt og rngar flagslegar astur gerist stagngumur vegna slmra astna."

Snski jflagsrnirinn Kajsa Ekis Ekman segir a til ess a geta sannfrt flk um a td. vndi s elilegt urfi a beita kveinni orrulist ( retorik ) sem fyrst og fremst gengur t a a sannfra flk um a konan s ekki frnarlamb.

Hr er gert a sama ( beint: a er svo fjarri v a hn s frnarlamb a hn fer ekki einu sinni fram peninga! )

Orran byggir einnig eirri sn a maurinn er ekki skilin sem ein heild: Konan er ekki a selja sjlfa sig ea lf sitt, heldur a lna kveinn lkamshluta til notkunar fyrir ara! etta er fyrir mr kastreru sn manneskjur og verldina sjlfa og mr verur rtt.

orrunni er jafnframt reynt a tna niur hlutverk peninganna. En egar maur fer a skoa peningana dminu eru doktorar og lgfringar sjlf olan masknerinu rtt eins og milararnir eru vndinu. Ekkert er mgulegt n eirra, eir f alltaf greitt og velgjrin er amk ekki eirra. Maur spyr sig: Ef a einungis er um a ra nokkur tilfelli ri eins og fullyrt er, huganlega 5-6 er ekki rtt a fara fram velgjr fr eim einnig.

a er egar hgt og hefur alltaf veri mgulegt a ganga me barn fyrir ara. a liggur engin refsing vi v. Stagngumin er einnig gjafi eggsins. etta er kalla hefbundin stagngumrun ( traditional surrogacy ). a er enginn milliliur nausynlegur og varla velkist nokkur vafa um a gjf stagngumurinnar er str. En v dmi er rkinu ekki tla a skipta sr af.

a sem tt er vi me v a lgleia stagngumrun slandi er allt anna: a er egar hin ungaa kona hefur enga erfafrilega tengingu vi barni og a hefur veri geti me glasafrjvgun. Barni er svo afhent lokin. etta er einungis mgulegt me afskiptum hins aljlega barnainaar ( baby business ) og konan verur einungis samningsbundin burarmir. A auki breyta menn svo lgum ( lagalegri skilgr. orinu mir barnalgum ) til a gera hana fullkomlega rttlausa svo hn geti ekki krafist barnsins lok megngunnar.

Gumundur Plsson, 6.1.2011 kl. 19:24

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Guðmundur Pálsson
Guðmundur Pálsson

Heimilislæknir. Málefni og sanngjörn umræða. Á engann skal hallað. gudmundur.palsson@gmail.com

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband