8.11.2010 | 21:00
Hugleiđingar um stjórnarskrá II
Finnska stjórnarskráin frá 1999.
Hún er all ýtarleg sjá www.finlex.fi/sv/laki/ajantasa/1999/19990731
Úr finnsku stjórnarskránni
Paragraf 6
Allir eru jafnir fyrir lögum.
Engin má njóta sérréttinda án viđtekinnar ástćđu vegna kyns, aldurs, uppruna, tungumáls, trúar, sannfćringar, viđhorfs, heilsubrests eđa fötlunar eđa neinu er varđar hans persónu.
Börnum skal mćtt sem jafningjum og ţau skulu hafa rétt til áhrifa eftir ţroska í ţeim málum sem varđa ţau sjálf.
Leitast skal eftir jafnrétti milli kynja í samfélagslegri ţjónustu og atvinnulífi eftir ţví sem nánari lög kveđa á um, sérstakega hvađ varđar launakjör og ráđningarákvćđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
juliusvalsson
-
heidathord
-
jonvalurjensson
-
arnaeinars
-
svanurg
-
zeriaph
-
vonin
-
jeremia
-
fsfi
-
axelaxelsson
-
asthildurcesil
-
lydveldi
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
gattin
-
brandarar
-
esgesg
-
einarbb
-
finnbjgisla
-
fhg
-
vidhorf
-
geiragustsson
-
fosterinn
-
bofs
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
vinaminni
-
halldorjonsson
-
smali
-
hannesgi
-
don
-
jensgud
-
johannbj
-
islandsfengur
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
askja
-
kolbrunb
-
kristinn-karl
-
krist
-
stinajohanns
-
lydurarnason
-
marinogn
-
martasmarta
-
mortenl
-
pallvil
-
predikarinn
-
ragnarfreyr
-
ragnargeir
-
rosaadalsteinsdottir
-
logos
-
sigurbjorns
-
siggigretar
-
sjonsson
-
siggimaggi
-
sigurjonth
-
myndasagan
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
saemi7
-
theodorn
-
toshiki
-
trj
-
valdimarjohannesson
-
valgardur
-
postdoc
-
thorhallurheimisson
Af mbl.is
Innlent
- Búvörumáliđ: Hćstiréttur hafnar kröfu samtakanna
- Áhersla á verulega aukin framlög til varnarmála
- Sögulega stór pottur: Bćta brátt viđ tölum í pottinn
- Vatnsendamáli lokiđ og fargi létt af Kópavogsbć
- Öllum 14 mánađa börnum tryggt leikskólapláss
- Landris virđist hafiđ ađ nýju
- Sýknađ í Landsrétti: Leikur eđa ruddaleg háttsemi?
- Langflestir telja ákvörđun Ásthildar rétta
- Spursmál: Trump og Kristrún setja allt í uppnám
- Ólöglegt litarefni í paprikukryddi
Erlent
- Trump segir ađ Kína hafi gert mistök
- Embćttismađur drepinn í Úkraínu
- Kínverjar slá til baka
- Tveir látnir í flugslysi í Noregi
- Forsetinn leystur úr embćtti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa ađgerđir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara međ 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
Viđskipti
- 5,5 milljónir króna á mann árlega
- Argentina í viđrćđum viđ Bandaríkin um tollfríđindi
- Ráđstöfunartekjur á mann 1,6 milljónir
- Mikil lćkkun á bandarískum mörkuđum
- Samdráttur en áfram tćkifćri til vaxtar
- Smá kostnađur á milli vina?
- Líkur á samdrćtti í BNA
- Enn skelfur markađur og Kína bregst viđ
- Byggja Moxy-hótel í Borgartúni
- Íslenski hlutabréfamarkađurinn skelfur
Athugasemdir
Gott hjá ţér, Guđmundur, ađ vekja athygli á góđum málum.
Sjáum ţetta:
"Engin má njóta sérréttinda án viđtekinnar ástćđu vegna kyns, aldurs, uppruna, tungumáls, trúar, sannfćringar, viđhorfs, heilsubrests eđa fötlunar eđa neins er varđar hans persónu." –- Ţarna er okkar ákvćđum snúiđ viđ á vissan hátt: talađ um ađ enginn megi njóta ţarna sérréttinda.
Og enn betra er ţetta: "Börnum skal mćtt sem jafningjum og ţau skulu hafa rétt til áhrifa eftir ţroska í ţeim málum sem varđa ţau sjálf." -- Okkar kerfi hefur allt of mikiđ sniđgengiđ ţađ ađ virđa rétt barna, t.d. í forsjármálum.
Áfram Guđmundur! Og taktu nú ţátt í kynningunni á DV-vefnum! (sjá tölvupóst ţinn).
Jón Valur Jensson, 10.11.2010 kl. 08:12
Kćrar ţakkir fyrir kommentin ţín Jón Valur og sömuleiđis!
Ţú minnist á börnin. Ţađ voru margir á ţjóđfundinum sem einmitt hnykktu á ţessu sem ţú nefnir varđandi forsjármálin, sem eru svartur blettur á samfélaginu. Umhugsunarefni er hvort ćtti ađ setja inn í stjórnarskrá liđ í samrćmi viđ barnasáttmála Sameinuđu Ţjóđanna um ađ "barn skuli njóta beggja foreldra sinna."
Guđmundur Pálsson, 10.11.2010 kl. 23:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.